Monday, May 09, 2005

Harlidi (Hedinn),Sletta (Matthea) og Fisa (Asdis)

Nu er kominn manudagur og bradum fer Parisarferdinni ad ljuka...tad er ekki gott. Tetta er buin ad vera frabaer ferd i alla stadi og timinn allt of fljotur ad lida. Sidan eg bloggadi sidast erum vid buin ad fara ad Sacre Coer, Moulin Rouge, Sigurboganum...alla thessa typisku ferdamannastadi, asamt tvi ad labba um Myrina, liggja med jardarber i grasinu, fara i Tivoli (tar sem eg for ein i taeki sem fer 60 m upp i loft og snyst a 120 km hrada, lofthraedslupukarnir,Asdis og Hedinn gafust upp eftir Parisarhjolid), bordad ethjopiskan mat med hondunum, sungid saman Gamla Noa a fronsku (engu gleymt sidan i maladeildinni fordum)...ofl ofl.
I dag skiptum vid lidi eftir hadegi og aetlum ad hittast i storum gardi herna i latinuhverfinu fljotlega.
Vid getum nu varla an hvers annars verid tar sem Hedinn og Asdis bua yfir miklum sogulegum frodleik um Paris (thokk se Lonly Planet) og svo getur Hedinn ekki farid einn yfir gotu tvi hann er litblindur og finnst baedi raudi og graeni kallinn a gonguljosunum vera raudir...helt fyrst af vid Asdis vaerum svona rosa hugadar ad skella okkur alltaf yfir a raudu.
Vid hofum tho komist ad tvi ad tad er ekki til olikara folk en vid Hedinn. Allt sem honum finnst skemmtilegt finnst mer leidinlegt og ofugt. Vid erum buin ad vera vinir i 12 ar en thetta hefur sjaldan kristallast svona vel eins og nuna. Seinna aetla eg ad gera lista yfir allt tad sem er olikt med okkur..eda kannski frekar tad sem er likt, tad vaeri sennilega fljotlegra.
Vid hofum hlegid mikid ad tvi ad tegar mig langar i tivoli, i leiki eda ad spila, langar hann i jiddiskt bakari, fa ser kaffibolla og kikja a evropskar ljosmyndasyningar... efni i annad blogg.
Naest blogga eg fra Danmorku og svo er tad bara Island bradum!
Er farin ut i solina, enda ad verda of sein ad hitta folkid mitt i gardinum!

5 comments:

Anonymous said...

Mikið væri ég til í að vera þið...annars er ég í öfundsverðum sporum þessa dagana, bráðum heimilslaus og rúmföst, alveg rúmföst, jibbý kleina, hlakka til að sjá þig, knús í krús!

Anonymous said...

Matta, þú skalt passa þig á að vanmeta ekki jiddísku bakaríin - Þau eru stórkostleg :)

Anonymous said...

Hlakka til að sjá þig Skratthean mín. Hvað á að gera á Evrósjón?

Luv, Una

Anonymous said...

ég vissi að Lonley Planet bókin mín kæmi að góðum notum :) Æi söfn og svoleiðis maður skoðar þau meira af skyldurækni en áhuga :P
Hlakka svoooo til að fá þig heim jibbíjeijeijei
Helga

Anonymous said...

Er að deyja úr öfund! Hefði mikið viljað vera þarna með ykkur og rifja upp Gamla Nóa á frönsku!! Þegar ég fer að hugsa þetta þá man ég eiginlega bara rétt byrjunina... síðan ekki söguna meir...usss....ekki nógu gott.
Við tökum upprifjun þegar þið komið heim. Get ekki beðið.

Máladeildarkveðjur
Heiða