
Kallinn hellti sér inn í fertugsaldurinn með massa matarveislu í gærkveldi sem samanstóð af humri, lambi og eftirrétti kjellunnar (þeas tobleronebombunni minni).
Já nú er þessi elska orðinn eldri en ryk og er það bara vel!
Til hamingju með þrítuginn gamli minn :)

7 comments:
Til lukku! Svo fylgir þú honum fljótlega inn í ellina gamla mín. Kossar og knús frá The Streil
innilega til hamingju sæti minn!!!
ótrúlegt hvað mikið af góðu fólki á akkúrat afmæli í janúar ;)
vona að ammælisdagurinn hafi verið jafn frábær og þið eruð!! og andskotin að hafa misst af veislunni.. eða nei annars ég fæ mér bara brauð og ofkryddaða kjötbitasósu a la india... múhahah
koss og knús
-hlé
takk ástin mín, takk fyrir gott kvöld.:-)
kveðja
Gunni
Til hamingju með afmæliskarlinn. Og til hamingju með daginn sjálfur, Gunnar! Við Mette fetum í þessi fótspor eftir nokkrar vikur, eins og að drekka vatn...
Til lukku með daginn!
Heiða
Gríðarlegar afmæliskveðjur að hætti ölfusinga til Gunnars, þíns ektamanns af Grímslæk og ekki síður gígantískar ölfus-stuðkveðjur til þín.
Til lukku með daginn Gunni. Til lukku með karlinn Skratthea mín:)
Post a Comment