Friday, March 09, 2007

Minn ástkæri Héðinn


Héðinn minn varð þrítugur í gær...ATH hann er þrítugur en ekki kominn á fertugsaldurinn því í gær urðum við sammála um fáránleika þess að kenna hvern tug sem maður slagar uppí, við næsta tug á eftir... Hann er þrítugur og ekki orð um það meir!!


Ég sakna hans...ójá það geri ég.