Friday, March 09, 2007

Minn ástkæri Héðinn






Héðinn minn varð þrítugur í gær...ATH hann er þrítugur en ekki kominn á fertugsaldurinn því í gær urðum við sammála um fáránleika þess að kenna hvern tug sem maður slagar uppí, við næsta tug á eftir... Hann er þrítugur og ekki orð um það meir!!


Ég sakna hans...ójá það geri ég.


7 comments:

Anonymous said...

Hmmm, sæt miðmyndin af Héðni. Hef séð þær sætari af þér þó... Koss og knús yfir höfin og heimsálfurnar

Anonymous said...

Já, hann er flottur hann Héðinn :) Þú kasski skilar afmæliskveðju til hans frá mér ef þú heyrir í honum, hehe!

Risaknús,
Sigrún Ósk

Héðinn said...

Sælar skonsur! Eigið þið við að fyrsta og þriðja myndin af mér sé ekki fín??

Anonymous said...

Nú eru 7 klst í stóra daginn á áströlskum tíma.

Herra Þóri said...

Fyndið því núna ertu enn ung í Kanada en alveg hundgömul á Íslandi! 4ja tíma munur getur skipt miklu máli!

Til hamingju með daginn ástin mín og mundu, gráu hárin eru ekkert til að gráta yfir...hvar sem þau eru! :-)

iris said...

I dag er det Matta's fødelsedag
Hurra, hurra, hurra!
Hun sikkert sig en gave får,
som hun ønsket sig i år,
og dejlig chokolade med kager til.

Hvor smiler hun, hvor er hun glad,
hurra, hurra, hurra!
men denne dag er også rar,
for hjemme venter mor og far
med dejlig chokolade og kager til.

Og når hun hjem fra skærmen **) går,
hurra, hurra, hurra!
så skall hun hjem og holde fest,
og hvem, der kommer med som gæst,
får dejlig chokolade og kager til,

Til slut vi råber højt i kor:
Hurra, hurra, hurra!
Gid Matta længe leve må
og sine ønsker opfyldt få
med dejlig chokolade og kager til.

Til hamingju með daginn elsku Matta - kiss kiss kiss kiss kiss!!

Matta said...

Takk elskurnar mínar :)