Wednesday, July 18, 2007

Meira úr Möttulífi

Heiða Björg yndislegasta Í HEIMI varð þrítug þann 10. júlí...
Og svo lét ég verða af því að halda saumó:


Ég, Gulla og Sigga skelltum okkur í rafting niður Hvítá á laugardaginn... þvííílíkt stuð

Svo var hann Guðlaugur Hermann Bergþórsson skírður (Guðlaugur Hermann)...



Við Gunni tókum foreldrarúnt í Ölfusið og grilluðum með mömmu, pabba og Kötlu...







4 comments:

Anonymous said...

En hvað ég er sætur:-)

kveðja
Gunni

Anonymous said...

Vissir þú það ekki Gunni?

Heiða brúna! Sjálf Vigdís María ljósadrottning bliknar í samanburði... ;)

Anonymous said...

Enda er nú eins og þessar myndir séu flestar teknar á SPáni!
Enn og aftur ástarþakkir fyrir mig. Þótti ekkert smá vænt um að fá ykkur í kaffið ;O)

1000 kossar
Heiða semeralvegaðspringa!

Anonymous said...

Vííí gaman þegar þú setur e-´ð á bloggið :)
já það var frábært að hittast í afmælinu hennar Heiðu og því miður komst ég ekki í saumóinn.
KV. Júlía