Saturday, May 07, 2005

Dans Paris a velo...

I Paris er gaman ad vera. Vid Hedinn komum hingad i storborgina til Asdisar a fimmtudaginn og aetlum ekki ad hverfa af landi brott fyrr en a thridjudaginn. Eftir ad hafa steinsofnad og slefad yfir axlirnar hvort a odru i flugvelinni tokum vid lest a leid til Asdisar. Hun var buin ad senda okkur lestarplan og til vara hafdi hun lika sent okkur sms um lestina sem vid attum ad taka. Tar sem eg hef akvedid ad kenna Hedni um allt sem midur fer i thessari ferd, klini eg theirri sok a hann ad vid tokum natturulega snarvitlausa lest og simasambands-og heilalaus bidum vid fyrir nedan e-h kirkju a medan Asdis okkar rafadi um halfa Paris til ad leita ad okkur. Tegar heim til hennar var komid, sofnadi Hesinn okkar vaerum blundi og slefadi i thetta sinn a sofann hennar Asdisar. Fostudagurinn var tekinn snemma og forum vid a Louvre og i budir og bordudum og drukkum og hloum...
Karokibar i gaerkveldi og vinir Asdisar, mjog gaman. Vid Hedinn forum a undan Asdisi heim og laestum hana uti svo hun var i 40 min ad reyna ad dyrka upp lasinn...
I dag var tad kyngjarinn fra Notre Dame, budir, matur, hlatur, hver er madurinn..yatzi!
Au revoir
Matta

10 comments:

Anonymous said...

dr.slefan skrifar.....öfunda þig ógeðslega mikið....... kveðjur úr Gislev.....

Anonymous said...

Urrgg

Öfunda ykkur feitt fyrir að vera í París. En skemmtið ykkur vel.
Hvar í París býr Ásdís annars og hvurn fjandann er hún að gera þar?

Anonymous said...

grenj grenj

Anonymous said...

Elsku elsku fólk, farið í Sacre Coer, það er stórkostlegt. Allt Montmarte hverfið er töfrum líkast, kirkjan sjálf fékk mig næstum til að trúa á æðri máttarvöld.

Haldi áfram að slefa hvort á annað, það er gaman að lesa um það. ÉG vildi að ég væri líka í París! Vona að þið njótið lífsins.

Kuldakveðjur frá lille Island. P.S. Ég passa Siggu...

Anonymous said...

Já, ég get tekið undir með síðasta ræðumanni að Sacre-Coeur er ekkert slor. Ég mæli líka með Notre Dame og hringjaranum þar - Það er hress náungi sem tekur lífinu með bros á vör þrátt fyrir líkamlega vanheilsu :)

Anonymous said...

I hata París! ....eða ekki, mikið væri ég til í að vera í ykkar sporum......en hafið það gott það sem eftir er af Parísarferð....slef-lef-ef-f-f

kv. Vilborg

Anonymous said...

Elsku Matta, Asdís og Héðinn! Huxa til ykkar í París. Kveðja Eyrún

Gulli said...

Bæði þú og Héðinn talið mikið um slef...

Anonymous said...

Öfund,öfund......slef,slef....
Helga

Anonymous said...

Væri mikið til í að vera með ykkur í París og fara í hver er maðurinn. Verður að taka Eirík Hau fyrir mig...

Luv, Una