Friday, May 13, 2005

Àtta

-tad eru átta fætur a køngurló
-tad eru átta stjørnur sem mynda Karlsvagninn (eda eru tad sjø?)
-tad eru átta-tíu ár sídan amma mín faeddist
-tad eru átta manns sem halda a kistunni hennar langømmu minnar sem er jørdud i dag, hun vard 101 árs
-tad eru átta ár sídan ég útskrifadist úr Menntaskólanum ad Laugarvatni
-tad eru átta dagar tangad til ég flyt heim og Danmerkuraevintýrinu mínu lýkur

-ég var ad átta mig á tví!

Hér er sól og blída og ádur en ég hafdi mig hingad upp í skóla, lá ég í gardinum hjá Hrøbbu minni og Viktori og safnadi sólbrúnku.

5 comments:

Anonymous said...

Samhryggist þér með langömmu þína Skratthean mín. Hlakka til að sjá þig á Fróni.

Luv, Una

Anonymous said...

Sammála síðasta ræðumanni. Ég man alltaf hvað langamma mín var ótrúlega hress þegar ég sá hana í síðasta skipti. Hún kvaddi með þessum orðum: ,,See you later alligator".

Það eru sumsé 2 ár í 10 ára júbbileum og læti! Það verður gaman.

Anonymous said...

Samhryggist þér elsku Matta mín.
Hlakka til að sjá þig.

Knús
Heiða

Sigurbjörg said...

Ég votta þér samúð mína Matta.

Þú ert ekki áttavillt.

Anonymous said...

Ég á eftir að sakna þín úr Danaveldinu Matta mín.
Það væri gaman að hitta þig áður en þú flytur af landi brott....
kveðja Tinna