Tuesday, May 03, 2005

Gummi minn Halldórs

Nýr linkur á kantinum: Gummi Halldórs frá Ögri við Ísarfjarðardjúp.
Gummi var með mér í skóla á Laugarvatni og til að slíta nú ekki öll tengsl flutti ég fyrir ofan hann á Laugarnesveginn um leið og tækifæri gafst. Við vorum saman í stjórn NEMEL í nokkur ár en nú er þeim dýrðardögum lokið...
Um leið og ég sleppti af honum hendinni og flutti til DK í haust, notaði hann tækifærið og flutti með fjölskylduna á Álftanesið!
Ég fylgist með ykkur héðan Gummi minn, Lísa og Guðrún Erla og græt góða nágranna..en hlakka til að sjá ykkur í sumar.

4 comments:

Anonymous said...

Sæl Matta mín

Það verður gaman að sjá þig í sumar, þú ert velkomin í dreifbýlið hingað á Álftanes.

Ég las að þú værir á leið til Parísar, ég er nýkominn þaðan. Frábær borg. Hvað á að sjá og skoða þar?

Anonymous said...

góða nágranna....eða óða????....múhahahahhaha
hún er að fara til ásdísar.....og héðinn með og ég ætlaði með en verð í staðin í prófum ...argg!
-hlé

Anonymous said...

Hæ yndisleg! Öfund,öfund, langar til France!
Ef þú og (aðrir sem lesa þetta comment) vita um íbúð fyrir yndislega stelpu (mig),viltu þá láta mig vita, á að fara að rífa kofann sem ég bý í:)
Anýhá knús í krús
amlA

Anonymous said...

Hae elsku Alma min. Eg held ad ibudin sem vid stelpurnar bjuggum einusinni i, i Storagerdinu se laus til leigu...foreldrar Thorhildar eiga hana, tekkadu a thvi, netfang Thorhildar er a sidunni hennar (linkur her til hlidar)...varst thu ekki annars ad spa i ad flytja kannski til DK?
Knus Matta