...samgönguráðherra minn ef þú ert einhversstaðar á lífi!
Ég mætti of seint í vinnuna í morgun af því að umferðin á Kringlumýrarbrautinni (götuljósið við Miklubrautina) er verkfæri djöfulsins
Mér er ekki skemmt og í hugan koma upp nokkur misfalleg orð sem öll eiga það sameiginlegt að byrja á S:
Skrattans
Skrambans
Satans
Saur
Sjáumst í helvíti
Skamm
Síðir Víðhærði
(Vá það er greinilega ennþá allt S hjá mér...hvenær ætli T dagurinn hefjist, ég er komin með fullt af hugmyndum úr kommentakerfinu:)
7 comments:
nú var þetta einn af þessum dögum... erfiðir!
kv,
o.veigar
hvað þá um hornið á kringlumýrabraut og háaleitisbraut.
Sæl eskan........vonandi hefur þú það gott. Sá þig bregða fyrir í Reykjavík á þriðjudagsmorguninn í síðustu viku og reyndi að vekja athygli á mér en þú varst of upptekinn að sækja einhvern óþekkan nema sem hafði verið að reyna að stinga ykkur af : ) Ég var reyndar í bíl á brunandi ferð þannig að það er kanski ekki skrítið þótt þú hafir ekki séð
mig. Hafðu það gott og svo fer nú að verða komin tími á hitting, knús og kossar frá okkur á Selló
er ekki frá því að ég sé byrjuð að blogga á fullu aftur og krefst þess að fá link aftur kveðja Alma ;)
Götuljósið við miklubrautina??????? það eru nú ansi mörg götuljós við miklubrautina. BFG
vááá hvad ég sakna tín Sssskratthea mín...
Vonandi er allt hid besta hjá tér..
Og hvenar er svo heimsókn til DK-id ;)
kossar og knúúús
Matthildur
Mööööööööööööööööööö
Stulli Böbba
Post a Comment