Monday, June 19, 2006

17. júní


Ef hláturinn lengir lífið, þá græddi ég nokkur ár á þessum tveimur gullmolum sem hér sjást jarmandi, nú um helgina!

-Svo tapaði ég nokkrum mánuðum þegar öryggið fór í rúðuþurrkunum á miðri heiði í grenjandi rigningu og ég að verða of sein í vinnuna...!

-Þórhildur vill vita hvað þessar tvær ær heita og þar sem þær litu alls ekki út fyrir að vera mikið að fara í felur á Lækjatorgi að morgni 18. júní, ætti nú barasta vel að vera í lagi að ljóstra því upp. Þetta eru að sjálfsögðu sambýliskonurnar, hundaeigendurnir, Indlandsfararnir, Bootcampboltarnir og gleðipinnarnir Sigrún Ósk og Hlédís!

7 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir okkur elsku vinkona...Lúkas púslaði hálfa leiðina í flugvélinni svo það gat ekki verið betra :)
Vonandi getum við náð þér aðeins lengur í næstu ferð

risaknús frá okkur öllum hérna í steikinni

eivor

Thorhildur said...

mér finnst það ætti að fylgja með nöfn á stúlkunum fögru...

Thorhildur said...

ég þakka upplýsingarnar. ég þekki nú ekki sigrúnu ósk en ég sé ekki hlé á þessari mynd!

Anonymous said...

ég er þarna samt :)

-hlé

Anonymous said...

skemmta þær í afmælum?
kv,
o.veigar

Dilja said...

when will me meet? when when when...???
það á að fara að leggja mig inn vegna Möttuskorts (ekki næringaskorts...njéh það gerist sjaldan..aldrei haha)

dillsfatso

Anonymous said...

Maður er bara farin að sakna Möttu .. og þá aðallega sögutímanna ;)

Hlakka til að hitta þig sem fyrst en planið er að hittast í júlí og labba eða borða eða bara bæði ...


Ertu búin að kíkja á forsíðuna á oskjuhlidarskoli.is...
hún tekur sig bara hel... vel út :)

Vona að þér líki vel í nýju vinunni og hafir það rosalega gott...

Kveðja,
María