Wednesday, October 08, 2008

Mig óraði ekki fyrir því í dag...

... að ég ætti eftir að aðstoða háaldraða og alzheimersveika ömmu mína við að mæla breidd stofugluggans hennar til að staðfesta þann grun hennar að mávurinn sem skeit á gluggann fyrir mánuði hafi hitt nákvæmlega í miðjuna.

Hann hitti akkúrat og amma kættist!

Lífið er ljúft

9 comments:

Anonymous said...

phahahahaha...amma þín er æði!

Anonymous said...

hahahahahahah ógeðslega fyndið, ég sé ykkur svooooo fyrir mér.
kossar á þig rúslan mín, ég sakna þín svo mikið
Joð

Anonymous said...

Hahahaha, en æðislegt:) Knús og sakn.
Alma Ýr

Sigrún Ósk said...

Hehehe! Það eru þessir litlu hlutir sem gefa lífinu gildi ;)

En af hverju biðuð þið í mánuð með að mæla?

Anonymous said...

AHHAHAHAHAH

Anonymous said...

muuuuaaaahhaaaa dásamlegt alveg!

Heiða

Anonymous said...

Hehe snilld! þú ert greinilega skyld ömmu þinni!!!! tvær frábærar á ferð. Hvenær verður eiginlega gerð bíómynd um þig Matta mín!?
Kveðja Dröfn

María said...

Þú ert bara yndi !!!

Anonymous said...

þaaaarf á Möttu bloggi að halda.....

Heiða