Tuesday, November 08, 2005

Vetrarfríið mitt

-bjór og spennusaga uppi í rúmi
-á rúntinn með ömmu
-Bubbatónleikar á Bifröst
-sprungin melóna
-6 hvítvínsglös og taska af bjór
-Hárliðaknús
-Nafngift og trúnó í saumaklúbb á Vegamótum
-Pure Luck
-Eldsmiðjupizza
-Ölstofan og aftur Ölstofan
-Brauðkastskeppni við tjörnina með Héðni, Gulla, Hlédísi, Snædísi og Ölmu
...vil meina að ég hafi unnið, hitti allavega oft á bakið á einni gæsinni, 5 stig í hvert skipti! (btw, Gulli svindlaði!;)
-Kaffihúsahangs
-ísrúntur
-kveðjustund

-Það er gaman í vetrarfríi

5 comments:

Gulli said...

uss, ég svindlaði ekki neitt, ég beitti bara öllum hæfileikum mínum Í EINU!

Anonymous said...

Ertu viss um að þú hafir ekkert dópað? Mig dreymdi að þú værir forfallinn heróínaddict og það var mjög raunverulegt. Alveg viss?

Dilja said...

ég held að þú hafir bara verið með 5 hvítvín og ég 4 en ekki 3, er búin að hugsa mikið um þetta! án gríns. ég ætla að bjóða þér uppí drykk þegar ég sé þig næst! enda skemmtistaðaeigandi sem getur lifað hátt, nei ekki getur... Á að lifa hátt! ahhahahahah

sleikur

Anonymous said...

Diljá...vá hvað þú ert fyndin!
Og búin að gera grín að mér í peningageðveiki minni ef ég held að ég skulda einhverjum (man t.d eftir einu dæmi í Fötex :)
og annað dæmi þetta með Ívar og 350 kallinn hahahaha
Þú mátt eiga þetta hvítvínsglas og þúsund í viðbót, átt það margfalt skilið
-ég á hvort sem pottþétt eftir að nýta mér það að þú sért skemmtistaðareigandi..
Lovjú
Matta

Anonymous said...

Þórhildur mín..ekkert heróín né önnur fíkniefni í vetrarfríinu frekar en á öðrum tímum!
Gaman samt að þig sé að dreyma mig, mig dreymir einmitt um að koma til ykkar, knúsa bumbubúann og upplifa hita...hata að skafa á morgnana!!!

Gulli, þú svindlaðir smá..hafðir allavega aðeins meira brauð en hinir keppendurnir, heitir líka kannski bara að nýta allar leiðir :)

Matta