Monday, October 31, 2005

Þegar ég verð menntamálaráðherra

ætla ég að setja fram lagafrumvarp þess efnis að allar meðalstressaðar íslenskar stórfjölskyldur ættu að fara saman í sumarbústað a.m.k tvisvar á ári.
Í bústaðnum um helgina var æðislegt. Við spiluðum, fórum í pottinn, lásum, borðuðm, sváfum (aðallega Hlédís samt :), föndruðum, róluðum, hittum Heiðu og fjölsk...
=frábært

...2 dagar í vetrarfrí og þá kemur Hésinn minn á klakann veiiiii!

1 comment:

Anonymous said...

hvaða hvaða...

ég var nú vakandi þarna í hád. á laugardag milli 13 og 15 og svo aftur sama dag á milli 19 og 20..... gaman að hafa mig með í bústað :)

-hlé.. heilabólgin...