Wednesday, October 26, 2005

Hápunktur liðinnar helgi

var þegar ég sat sem negld við sjónvarpið á laugardagskvöldið og sá Söndru Kim á Júrovisjónsviðinu í Köben. Vei, ég sannfærðist um að hún hefði ekki dáið í bílslysi eins og ég hafði haldið í mörg ár. Mikið var ég fegin... Je´aime je´aime la vie...!!!

(er það ímyndun í mér eða eru helgarnar hjá mér að verða sorglegri með tímanum?!)

5 comments:

Matta said...

Ok, vá hvað þetta er pirrandi.. og ég kann ekkert að eyða kommentum, arg!

Anonymous said...

Tu lifir a ystu nos. Hver er tetta sem er ad kommenta hja ter, a utlensku? Hedinn

Anonymous said...

Elsku Matta! Mér finnst þetta í hæsta máta óheilbrigt, ég tók júró upp og á ENNÞÁ eftir að horfa á það og kominn miðvikudagur. Huxaðu þinn gang, eins og segir í .... Völluspá:

Út skal halda,
hitta vin og annan,
þjóra mjöð.
Þekkja marga
dansa rokk
ræl og diskó
og hafa gaman.
Bkv. Eyrún

Anonymous said...

Hejsa.... hurru... viltu skipti, ég vil alveg eiga sorglega helgi yfir gömlu júróvísíon og finnast það geðveikt, meðan þú lest undir fo***** háls, nef og eyrnapróf ;) nei nei ælovitman.....he he..... eyða commentum, skráðu þig inn og delítaðu þeim... hafðu það gott søde..... vi ses snart... efsi og pési...

Anonymous said...

Er ekki betra að vera á ystu nös en nöf?