Monday, September 06, 2004

Mánudagur

Góðan daginn gott fólk!
Í dag er ég búin að vera í Danmörku í viku og finnst eins og það sé liðinn mánuður!
Það er samt mjög gott veður og engin ástæða til að detta í þunglyndi, en mér tekst að finna einhverja leið til þess... ;)
Ég fór á kaffihús í gær með Evu og Ástu, við spiluðum og röltum um bæinn. Foreldrar Hröbbu og Drífa ætla að fara að skoða gamla bæinn í dag og buðu mér með, en ég er að spá í að reyna að finna mér vinnu, koma mér í símasamband og jafnvel finna út hvort ég sé að gera einhverja hluti í þessum blessaða skóla, langar samt mikið með þeim svo það er spurning um forgangsröðun.
Gaman að heyra að Þóririnn minn sé að flytja til Siggu á Hverfisgötuna, ég væri alveg til í að vera fluga á vegg þar öðru hverju.
Veit einhver hvort Hési sé kominn með símanúmer þarna í Köben?, endilega látið mig vita ef svo er.
Síðar

8 comments:

evasonja said...

hæ pæ.... hvernig gekk í dag...bjalladu í mig á morgun eda midvikudag og mælumst.... hurru... vinnumidlun www.af.dk og annad fann sprogkursinn, sem er øllum opin svo framanlega sem thad er cpr.nr, sem er dønsk kennitala.... set heimilfangid hérna....sorry ad ég sé ad fylla commentadálkinn med thessu he he he....en ég vissi ekki hvernig ég átti ad ná í thig... kvedjur eva slefa !!!

Århus Municipality Language Center
The municipality of Århus (Århus Kommune) offer Danish language courses both at beginners and more advanced levels. It is possible to start at the courses after semester start in January or September.

Teaching periods:
Spring: from medio Marts to medio May
Autumn: From medio September to medio November
The lessons are held to evenings pr. week. Normally Monday/Wednesday from 17:00 - 19:35 and Tuesday/Thursday from 19:00 - 21:35 or 18:00 - 20:35.

Price:
The course is for free if you have a CPR-number (Social Security Number) in Denmark. Without a CPR-number the price is 65 DKK pr. hour.

Signing up:
Interviews are held prior to the course starts in order to find the right level for you.

More information :
Please contact the Language Center for further information:
Århus kommunes Sprogcenter
Vestergade 1-3. 2nd floor
8000 Århus C
Phone: +45 8732 5400
Fax: +45 8732 5401
E-mail: sprog@aaks.aarhus.dk
Website: www.aarhus.dk/skole

Matta said...

Takk gullmoli. Ekki skrítið að þú náir ekki á mig, fór í Nokia búðina og Orange og þeir vilja ekkert fyrir mig gera út af þessum bév.... síma. Ég ætla samt ekki að gefast upp.
Þú ert algjört yndi, veistu það, búin að bjarga oft og mörgum sinnum hérna. Hringi í þig í kveld eða morgun, kiss kiss

Anonymous said...

bittu a jaxlinn og vertu tholinmod.
KOMA SVO!

Anonymous said...

Elsku Matta krúttan mín..... þú ert sko alltaf velkomin á Hrossanesið í heimsókn til mín!! Ef þér leiðist eða þú ert eitthvað leið....eða bara ert í stuði þá er alltaf fjör á Nörretorv 21.b

Hilsen pilsen Tinna Tomm

Anonymous said...

Njóttu lífsins Matta mín :) Trúðu mér þú ert ekki að missa af neinu hérna heima. Ég vinn bara og vinn og ef ég vinn ekki þá reyni ég að troða mér í vinnuna svona er líf mitt hér á fróni ekkert skemmtilegt að gerast og ég dauðöfunda þig.
Sakna þín
Helga

Anonymous said...

mjog leid ad hafa ekki getad spjallad. veit ekki af hverju eg var loggud inn thvi eg var very busy. buin ad fa bod um djobb i astraliu. kannski forum vid bara eftir allt! tota ljota

eibba said...

fardu nu ad skrifa eitthvad a bloggid kella...annars fer eg ad hafa ahyggjur af ther og sendi Hröbbu i ad banka uppa :)
ertu buin ad kaupa micrafon svo vid getum farid ad spjalla??
eibba

Anonymous said...

Herðu...hvernig gengur....ertu búin að fá að ríða?
bragi