Wednesday, September 29, 2004

Manudur ad baki...

...nu er manudur sidan eg kom til Danmerkur i theim tilgangi ad læra, kynnast folki, tungumali ofl ofl. Margt hefur gerst, bædi prenthæft of oprenthæft og thvi ætla eg ad lata upptalningu nægja i bili.
Sidan eg bloggadi sidast hef eg:

-Sott um kennitølu
-Keypt tvo dansandi hamstra
-Farid til Køben med Asdisi
-Hitt Thoru og Guggu
-Tekid mynd af vaxmynd sem er ad taka mynd
-Sofnad med tha tilfinningu ad bjalla se ad skrida a koddanum minum
-Gist i ruminu hans Hedins
-Heyrt Asdisi segja ad hun hafi stigid i hundaskit um midja nott
-Gefid ødrum heilrædi vardandi sambønd (!!!)
-Latid mer detta i hug ad teikna yfirvaraskegg a Asdisi og Hedinn a medan thau sofa
-Gratid i 2 klst samfleitt
-Horft a konu med belti i stad ennisbands og hugsad hvad hun se flippud
-Fengid smokk med Jagermasterbragdi
-Stadid i lest a reyksvædi i tæpa 2 klukkutima
-Langad ad hætta i skolanum en talad vid kennarann minn og gengid ut med lykil ad skrifstofu sem eg ma deila med stelpu fra Lithaen
-Sagt "Hvad!"
-Setid vid Nyhøfn og hlustad a harmonikkuleik
-Talad vid Evu og Astu
-Sed dufu fljuga a tvær rudur
-Hitt Olav Veigar og Hauk i Strædet
-Fundist vænt um manneskjur
-Farid i tungumalaskolann med Dilja meirihattar!
-Lidid eins og eg se med allar ahyggjur heimsins, stadsettar i maganum
-Heimsott Møttu i nyju ibudina theirra Stulla
-Passad Viktoriu
-Fest i lyftu
-Fyllst af outskyranlegri gledi
-Drukkid kaffi latte
-Lesid moggann
-Samid fornislenskan texta a postkort asamt Asdisi
-Unnid tveggja manna kapal
-Tapad tveggja manna kapli
-Lesid kenningar a dønsku
-Horfst i augu vid erfidar adstædur!

Ekki meira i bili

6 comments:

von ölves said...

að festast í lyftu hlýtur að vera toppurinn!... bíddu hvað áttu annars marga mogga?

eibba said...

halló kellingin mín,
Hvernig er með símamálin hjá þér??? Ég þarf nú að fara að geta hringt í þig :) Hvernig er svo staðan um næstu helgi??? kemuru ekki með Hröbbu, það væri rosalega gaman :)

eibba þýska

Anonymous said...

æiii krutti mutti...

Tetta er nu ekki alslæmt.. Allt ad rætast.
Hvad segiru um kaffihus annad kvøld? (føstudaginn)

Kv mattapattamus

skuladottir said...

Hæ elskan mín..
Er búin að reyna að hringja í þig stanslaust í kvöld en það er bara símsvari.. Var að spá í hvort að þú nenntir með mér í bæinn á morgun eða ertu kannski önnum kafinn í skólanum???? Bjallaðu endilega í mig..
Stórt knús
Hrabba

Anonymous said...

Sael Matta. Go girl...
Baráttukvedjur frá Berlínarbollunni Drífu!

Anonymous said...

Hvenær á svo að láta verða af því að kíkja á Hrossanesið??
Hilsen Tinna og co